Kostir
- - Hægir ekki á tölvunni þar sem hún er mjög létt í keyrslu
- - Minni viðhaldskostnaður vegna viðgerða þar sem tölvan er örugg fyrir hættum internetsins
- - Heldur tölvu þinni öruggri frá vírusum, njósnaforritum, trojan forritum, lykilorða lesurum og öðrum veirum.
- - Stöðvar flestar nýjar ógnir mun fyrr en önnur vírusforrit og veitir þér þannig hámarksvörn á undan öllum öðrum Vírusvörnum.
- - Kannar og hreinsar alla internetumferð jafnvel SSL samskipti , þannig að netsamskipti þín eru örugg.
- - Innbyggð spamvörn og eldveggur gerir internetnotkun þína öruggari.
- - Kemur í veg fyrir hættur sem geta skapast við að deila skjölum og tengast deildum drifum
- - Innbyggður SysInspector og SysRescue sem einfaldar könnun á stýrikerfi og að ná til baka fyrri stillingum
- - Sjálfsvörn sem fyrirbyggir að vírusar geti lækkað varnarstig .
- - Flestar uppfærslur gerast án þess að þú verðir var við þær og hafa ekki áhrif á vinnsluhraða tölva
ESET Fyrirtækjalausnir
Davíð & Golíat er stoltur umboðsaðili ESET á Íslandi.
ESET öryggislausnir hafa fengið fleiri viðurkenningar og verðlaun síðastliðin 20 ár en nokkur vara samkeppnisaðila. Vírusvörn félagsins hefur verið besta vírusvörnin á markaðnum síðastliðin 20 ár og leiðandi í öryggiskerfum fyrir tölvum. Vírusvörnin hentar fyrirtækjum vel og hægt er að kaupa sérstök fyrirtækjaleyfi þar sem hagstætt er að kaupa fjöldaleyfi. Hægt er að fá sér leyfi fyrir Microsoft þjóna, Linux & Mac OX. Síðan eru hin hefðbundnu leyfi fyrir endanotendur í boði í fjöldaleyfum . Hægt er að fá Tilboð frá Davíð & Golíat í fjöldaleyfi.
ESET SMART SECURITY er Vírusvörn, Eldveggur, Netöryggi & SPAM Vörn
ESET Smart Security bætir eldvegg og spam vörn ofan á ESET NOD32. Þannig veitir vörnin hámarks vírusvörn og um leið síu á ruslpóst ásamt öflugum eldvegg. Stuðningur við Outlook, Thunderbird og öll helstu póstforrit á markaðnum.
ESET fyrsta vírusvörnin fyrir MAC
ESET Cybersecurity fyrir makka notendur er sérhannað fyrir Mac. Auðvelt er að setja forritið upp og það passar upp á tölvuna meðan hún keyrir án þess að trufla tölvunotandan. Kerfið er sérhannað til að taka lítið minni og hægir því lítið sem ekkert á tölvunni.
Möguleikar
- - Fyrirtækjaleyfi
- - Exchange vírusvarnarleyfi
- - Linux server vírusvarnarleyfi
- - Mac vírusvarnaleyfi
- - Farsíma vírusvarnarleyfi